Vinna á olíuborpalli

Til að komast út á borpall þarf að fara á öryggisnámskeið , farið yfir þætti sem snúa að öryggi og formum sem þarf að fylla út þegar að unnið er á borpalli. Einnig er tekið fyrir öryggis þætti þyrluflugs (til að koma mönnum út á olíuborpalla) skriflega og verklegar ægingar. Grunnnámskeið tekur 1 viku (man ekki hvað þetta kostar) hérna fór ég á námskeið en fleiri en einn bjóða upp á námskeiðið.

Í fæstum tilfellum borgar fyrirtækin námskeiðin nema um upprifjun sé að ræða.

Hvar er hæt að sækja um ? Mörg fyritæki koma að olíu og gasiðnaðinum, Statoil er eitt af þessum risum og ráða þeir til sín undirverktaka sem sjá svo um allt, það er mikið meiri möguleiki á að komast að hjá undirverktökunum heldur en Statoil sjálfum, þar sem þeir eru ekki með svo mikið sjálfir. t.d. þessir http://www.seadrill.com http://www.odfjelldrilling.com http://www.offshore.no svo eitthvað sé nefnt.

Olíu iðnaðurinn er ekki bara skítugir kallar sem snúa einvherjum bor og fá olíu gusur yfir sig. Iðnaðarmenn og konur af öllu tagi, t.d. voru 2 fjallaklifrarar með mér á öryggis námskeiðinu, þeir ætluðu að sæja um stirlansabyggingu, hangandi utan á borpalli og byggja stirlassa (eða hvernig sem það ser skrifað). málarar, rafvirkjar, kokkar bara að nefna það.

þegar að ég flutti til Noregs og sótti um vinnu kom það mér á óvart hvað var gert mikið út umsókninni, þannig að það borgar sig að vanda sig við að fylla út umsókn og koma öllu að. það var hringt út um allt til að komast að því hverslags maður ég væri og skipti það engu hvort að það þyrfti að hringja á milli landa, allt var skoðað. vera með afrit af öllum námskeiðum, menntun og meðmælabréfum. gefið ykkur tíma og gerið þetta allmennilega því að þetta er lykillinn inn í nýja vinnu.

Ég talaði ekki orð í Norsku þegar að ég flutti, ég hafði af sjálfsögðu áhyggjur af því en ákvað að nota þá litlu dönsku sem ég kunni í staðinn fyrir að byrja að tala ensku, Norðmenn kunna að meta það þegar að fólk sýnir viðleitni. í dag er ég orðinn sæmilegur í norskunni og þakka því að hafa ekki byrjað að redda mér á ensku.

Fæstir í fá vinnu án þess að vera búnir með öryggisnámskeið. Flestir fara á námskeið og taka áhættuna á því að fá vinnu. Bergen og Stavanger eru stærstu olíu bæirnir í Noregi.

Ég er enginn expert í þessum fræðum en eflaust eru margir sem eru í þeim hugleiðingum að flytja úr landi og prufa eitthvað nýtt. þetta er auðvita möguleiki en að koma ferskur frá íslandi og ætla sér í olíuiðnaðinn á þess að þekkja til eða hafa sambönd tel ég hæpið að það gangi í fyrstu tilraun. Ekkert er samt ómögulegt í þessu… En auðvita eru til fleiri störf heldur en akkurat að vinna úti á borpalli, öll þjónusta fem fyrgir olíunni er mjög mikil og mikið af tækifærum. T.d sá ég á visir.is í dag frétt um norskar atvinnuauglýsingar í íslenskum miðlum, og þar var verið að auglýsa í 10 störf í Stavanger fyrir olíuiðnaðinn.

Fengið af heimasíðu Ingþórs Sigurðarsonar www.ingthor.com

This entry was posted in Vinna og flutningur. Bookmark the permalink.

10 Responses to Vinna á olíuborpalli

 1. johannes r gudnason says:

  simmi 8477055 er sprækur og i godu formi . meiraprof. vinnuvelaprof .langar til noregs. var ad vinna hja jardborunum a ymir .saga .islandi .kær kv. med skjot og god svör.

 2. johannes r gudnason says:

  8477055 ..simmi islandi

 3. logi says:

  lángar að vita betur um þessi störf þarna úti og námskeiðin simmi 857792o

 4. Hjálmar says:

  hef áhuga á þessum störfum, er með bílpróf, meirapróf, rútupróf, vinnuvéla réttindi

 5. Hjálmar says:

  6632150

 6. Nafnlaust says:

  er hægt að fá vinnu sem rafvirki?

 7. Sigurjón Hannesson says:

  hef áhuga að vinna í noregi er mentaður kokkur tala reiðbrenandi dönsku 003547758505

 8. Örn Haraldsson says:

  Hef brennandi áhuga á að fá vinnu við svona störf. Er með bílpróf og er að fara í vinnuvélapróf, á heima í Svíþjóð. 00354 8659413 eða 0046 728 344 893

 9. Guðmundur B Baldvinsson says:

  Er að leita að vinnu í Noregi. Langar til að fá vinnu á olíuborpalli. Er vélstjóri 3 .stig

 10. Nafnlaust says:

  Eg er að leita að vinnu í Noregi, er hægt að fá vinnu sem Bakari og Konditor.

  Ég er menntaður bakarameistari og konditor frá Austurríki. Ég hef alþjóðlega reynslu bæði af hótelum út í heimi sem og af skemmtiferðarskipum. Ég er að leita að framtíðarstarfi á öruggum vinnustað.

  Sim: 00354 8479763 ,Roland

  🙂

Skildu eftir svar