sunnudagaskólinn í Bergen

20131113-202254.jpg
Þá er komið að því: Íslenski sunnudagaskólinn í Bergen verður í Skjold kirkju í Nesttun sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.
Tófa verður á skjánum og rebbi og mýsla koma í heimsókn. Gospelkrakkar æfa fyrir aðventu messuna og boðið verður upp á jólaföndur á eftir. Saft og kaffi í boði hússins, en við óskum eftir sjálfboðaliðum til þess að koma með veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Helga og Ingibjartur

This entry was posted in Stjórn Íslendingafélagsins. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar