Íslenskur sunnudagaskóli 17.10. kl. 14.00

IMG_1741

Íslenski sunnudagaskólinn í Bergen verður næstkomandi sunnudag, 19. október í Skjoldkirkju, Skjoldlia 55 kl. 14:00.
Efni vetrarins ber yfirskriftina “ í sjöunda himni“. Við lærum sönginn í 7. himni og sjáum nýja teiknimynd sem heitir „Holy moly“. Brúðurnar Rebbi og Mýsla mæta á svæðið og við skemmtum okkur vel. Öll börn fá veggspjald og límmiða.
Á eftir setjumst við niður og fáum okkur kaffi, saft og með því og eigum saman notarlega stund með samlöndunum.
Vonumst til þess að sjá ykkur sem flest 😉

This entry was posted in Stjórn Íslendingafélagsins. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar