Þjóðhátíðardagurinn 2015

20120606-110705.jpg

Við höldum uppá Þjóðhátíðardaginn þann 20 Júní hér í Bergen

Við hittumst í Sandviken Menighetshus, Sandviksveien 41.

Dagskrá:

  • 14:00 Skrúðganga – gengið verður stuttan spöl í hverfinu.
  • 14:30 Pulsur verða grillaðar, Í ár seljum við pulsur, gos, kaffi og nammi.
  • 15:30 Leikir fyrir börnin.
  • 17:00 Dagskrá lokið.

Hægt verður að kaupa fána og blöðrur á hátíðinni.

This entry was posted in Auglýsingar. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar