Haustfagnaður/Pöbbakvöld

Kæru landar.

Haustfagnaður Íslandingafélagsins verður haldinn laugardaginn 29.10.16 kl:20:00 á Calibar í Vaskerelven 1. Við ætlum að vera með spurningarkeppni, spjalla og blanda geði.

Vonumst til að sjá sem flesta. Aðgangur er ókeypis.

 

This entry was posted in Stjórn Íslendingafélagsins. Bookmark the permalink.

One Response to Haustfagnaður/Pöbbakvöld

Skildu eftir svar