Aðventuhátíð Íslandingafélagsins í Bergen

Aðventuhátíðn er að þessu sinni í Skjoldkirke, Skjoldlia 55, 5236 Bergen laugardaginn 3. desember og hefst með guðsþjónustu kl 14:00.

Á eftir verður kirkjukaffi og jólatréskemmtun.Félagið sér um kaffi og saft, en gestir eru beðnir um að leggja veitingar á kaffiborðið.

Aðventuhátíð Íslendinga í Bergen og nágrenni er hátíðleg og skemmtileg stund þar sem íslensk jólastemming vaknar í hjörtum fólks.

Verið velkomin
Ísbjörg félag Íslendinga í Bergen, Sönghópurinn í Bergen og
Íslenski söfnuðurinn í Noregi

20131113-202254.jpg

This entry was posted in Stjórn Íslendingafélagsins. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar