Næstu viðburðir hjá Íslendingafélaginu í Bergen

Kæru Íslendingar og aðrir velunnarar.

Næstu viðburðir hjá Íslendingafélaginu eru eftirfarandi:

3. desember 2016 Jólatréskemmtun/jólamessa

4. febrúar 2017 Þorrablót

Vil kvetja alla til að taka þessa daga frá fyrir notarlegar samverustundir. Nánari tímasetningar og staðsetningar auglýstar síðar.

This entry was posted in Stjórn Íslendingafélagsins. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar