Þorrablót Íslendingafélagsins í Björgvin 2017

Þorrablót Íslendingafélagsins í Björgvin 2017 verður haldið í Fensalen (Kong Oscars gate 15, 5017 Bergen) 4. Febrúar 2017.

Miðaverð er 500 NOK
Húsið opnar kl 18:30 og hefst dagskráin kl 19:30

Fólk er beðið um að skrá sig og staðfesta skráningu með því greiða fyrir miðann, Þannig að hægt verði að panta mat og gera viðeigandi ráðstafanir. Skráningu líkur 21. janúar 2017

Við verðum ekki með bar að þessu sinni og eru gestir því beðnir að hafa með sér drykki.

Miðapantanir á isbjorg@gmail.com og eru gestir beðnir að greiða inn á reikning 3637.25.18612

Íslenskur þorramatur verður að sjálfsögðu á boðstólnum, einnig fáum við til okkar tónlistarmennina Hlyn Snæ Theodórsson og Erlend Árnason sem ætla að sjá til þess að allir skemmti sér vel.

Stjórn Íslendingafélagsins í Björgvin

Thorramatur

This entry was posted in Stjórn Íslendingafélagsins. Bookmark the permalink.

One Response to Þorrablót Íslendingafélagsins í Björgvin 2017

  1. Guðbjörg Edda Árnadóttir says:

    Því miður verður ekkert þorrablót í ár vegna lélegrar þáttöku.

Skildu eftir svar