Íslendingafélagið í Björgvin boðar til aðalfundar 2017

Fundurinn verður haldin í Bergen Offentlige Bibliotek, Strømgaten 6, 5015 Bergen, þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl 19:00.  Fundarherbergið er staðsett í kjallara byggingarinnar

Dagskrá fundarins:
1. Ársskýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins
3. Framkvæmd 17. júní
4. Kjör stjórnar
5. Önnur mál

Vonumst eftir að sjá sem flesta, og óskum sérstaklega eftir fólki sem hefur áhuga á að starfa í stjórn félagsins.

Stjórnin

This entry was posted in Stjórn Íslendingafélagsins. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar