Hæ hó og jibbi jej það er að koma 17 Júní

Kæru landar 🙂

Við ætlum að halda þjóðhátíðardaginn okkar hátíðlegann við Skjold kirkju, Skjoldlia 55, 5236 Rådal, laugardaginn 17 júní kl 14:00.

Það verður hefðbundinn dagskrá, við byrjum með skrúðgöngu, félagið grillar SS pylsur sem verða til sölu, Sönghópurinn tekur nokkur lög og leikir verða fyrir börnin. Happdrættið verður á sínum stað með góðum vinningum.

Gestir eru beðnir um að hafa með sér veitingar á kaffihlaðborðið, við sjáum um kaffi og saft fyrir börnin.

Við vonumst til að sjá sem flesta.

20120606-110705.jpg

 

This entry was posted in Stjórn Íslendingafélagsins. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar