Author Archives: Guðbjörg Edda

Aðventuhátíð og jólatréskemmtun 2017

Aðventuhátíðin í ár er í Ytrebygda kirke, Skagevegen 7,  5258 Blomsterdalen. Laugardaginn 9. desember og hefst með guðsþjónustu kl 13:00. Á eftir verður kirkjukaffi og jólatréskemmtun. Jólasveininn mætir í heimsókn með eitthvað gott í poka og hjálpar okkur að dansa … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

Hæ hó og jibbi jej það er að koma 17 Júní

Kæru landar 🙂 Við ætlum að halda þjóðhátíðardaginn okkar hátíðlegann við Skjold kirkju, Skjoldlia 55, 5236 Rådal, laugardaginn 17 júní kl 14:00. Það verður hefðbundinn dagskrá, við byrjum með skrúðgöngu, félagið grillar SS pylsur sem verða til sölu, Sönghópurinn tekur … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

Íslendingafélagið í Björgvin boðar til aðalfundar 2017

Fundurinn verður haldin í Bergen Offentlige Bibliotek, Strømgaten 6, 5015 Bergen, þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl 19:00.  Fundarherbergið er staðsett í kjallara byggingarinnar Dagskrá fundarins: 1. Ársskýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins 3. Framkvæmd 17. júní 4. Kjör stjórnar 5. Önnur … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

Þorrablót Íslendingafélagsins í Björgvin 2017

Þorrablót Íslendingafélagsins í Björgvin 2017 verður haldið í Fensalen (Kong Oscars gate 15, 5017 Bergen) 4. Febrúar 2017. Miðaverð er 500 NOK Húsið opnar kl 18:30 og hefst dagskráin kl 19:30 Fólk er beðið um að skrá sig og staðfesta … Continue reading

More Galleries | 1 Comment

Áramótakveðja

  Íslendingafélagið í Bergen óskar öllum farsældar á nýju ári og þakkar samverustundir á árinu sem er að líða.

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

Aðventuhátíð Íslandingafélagsins í Bergen

Aðventuhátíðn er að þessu sinni í Skjoldkirke, Skjoldlia 55, 5236 Bergen laugardaginn 3. desember og hefst með guðsþjónustu kl 14:00. Á eftir verður kirkjukaffi og jólatréskemmtun.Félagið sér um kaffi og saft, en gestir eru beðnir um að leggja veitingar á … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

Næstu viðburðir hjá Íslendingafélaginu í Bergen

Kæru Íslendingar og aðrir velunnarar. Næstu viðburðir hjá Íslendingafélaginu eru eftirfarandi: 3. desember 2016 Jólatréskemmtun/jólamessa 4. febrúar 2017 Þorrablót Vil kvetja alla til að taka þessa daga frá fyrir notarlegar samverustundir. Nánari tímasetningar og staðsetningar auglýstar síðar.

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment