Category Archives: Stjórn Íslendingafélagsins

Haustfagnaður/Pöbbakvöld

This gallery contains 1 photo.

Kæru landar. Haustfagnaður Íslandingafélagsins verður haldinn laugardaginn 29.10.16 kl:20:00 á Calibar í Vaskerelven 1. Við ætlum að vera með spurningarkeppni, spjalla og blanda geði. Vonumst til að sjá sem flesta. Aðgangur er ókeypis.  

More Galleries | 1 Comment

17 júní 2016

Þjóðhátíðadagurinn okkar verður að þessu sinni haldinn hátíðlegur sunnudaginn 19 júní í Sælen kirkju, Vardavegen 9, 5141 Bergen. Hátíðarhöldin byrja með messu Íslenska safnaðarins kl 14:00 Að messu lokinni eða um kl 15:00 verðum við með skrúðgöngu, einnig verða leikir … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

Aðalfundarboð

Íslendingafélagið í Björgvin boðar til aðalfundar mánudaginn 4. April 2016 kl.19:30. Fundurinn verður haldinn í Sandviken Menighetshus, Sandviksveien 41. Dagskrá fundarins: 1. Ársskýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins 3. Framkvæmd 17. júní 4. Kjör stjórnar 5. Önnur mál Vonumst eftir að … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

Þorrablót 2016 Skráning

Þorrablót Íslendinga félagsins í Björgvin 2016 verður haldið í Fensalen (Kong Oscars gate 15, 5017 Bergen) 6. Febrúar 2016. Miðaverð er 500 NOK Húsið opnar kl 18:30 og hefst dagskráin kl 19:30 Fólk er beðið um að skrá sig svo … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

ÞORRABLÓT 2016

EKKI ER RÁÐ NEMA Í TÍMA SÉ TEKIÐ: Við stefnum á halda Þorrablót Íslendingafélagsins í Björgvin þann 6 febrúar 2016. Í því tilefni langar okkur í stjórn félagsins að auglýsa dagsetninguna hér og nú og kanna viðbrögð og áhuga, þannig … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

Aðventuhátíð Íslendinga í Bergen

Aðventuhátíð Íslendinga í Bergen annan sunnudag í aðventu kl.14 Aðventuhátíð fyrir Bergensvæðið verður að þessu sinni haldin í Sælen kirkju, Vardeveien 9, 5141 Bergen,  annan sunnudag í aðventu, 6. desember kl.14. Séra Ása Laufey Sæmundsdóttir messar. Listanefnd safnaðarins í samstarfi … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment

Haustfagnaður

Íslendingafélagið í Björgvin verður með haustfagnað 14. Nóvember. Herlegheitin fara fram á Bar Barista og opnar húsið kl 19:00 Boðið verður upp á kjötsúpu og er barinn opinn. Endilega skráðið ykkur á facebook svo að við höfum einhverja hugmynd hvað margir mæta. … Continue reading

Posted in Stjórn Íslendingafélagsins | Leave a comment