Kór

Sönghópurinn í Bergen var formlega stofnaður á vordögum árið 2012 á Fløyen.
Höfum að markmiði að syngja sem mest íslenska tónlist eða það sem bara okkur langar til í hvert skipti.
Reynt verður að fara á kóramót íslenskra kóra í Evrópu sem haldið er annað hvert ár. Þar gefst okkur tækifæri að æfa og syngja samæfð lög með vel á annað hundrað söngfélugum. Í apríl 2015 verður slíkt mót haldið í London. Í haust verðum við með opna æfingu þar sem þér er velkomið að fylgjast með æfingu og etv. syngja með okkur.
Sendu póst á netfangið bergen.songhopur@gmail.com og við munum hafa samband og bjóða þér/ykkur á opnu æfinguna sem áætluð er í byrjun september.

Bestu kveðjur
Félagar Sönghópsins í Bergen

 

Skildu eftir svar